Um Ysland

Ysland er markaðsfyrirtæki þar sem hugmyndir og viðburðir öðlast aukið líf.

Ysland byggir á 20 ára reynslu úr heimi fjölmiðla og afþreyingar og býr yfir víðtæku tengslaneti á fjölmiðlum landsins.

Jón Gunnar Geirdal er Ysland.

Af hverju Ysland?

Ysland er gamalt nafn á Íslandi. Forliðurinn Ys táknar blessaður eða heilagur sbr. Ys Brendan sem merkir heilagur Brendan. Hann tengist einmitt nafngiftinni Ísland en hann nefndi landið þessu heilaga nafni ásamt einsetumanninum Pól. Fram að því var landið nefnt Thule af gríska landkönnuðinum Phytheas sem einmitt þýðir líka hið heilaga land.